Torg listamessa á Korpúlfsstöðum

Textílfélagið tók þátt í Torgi listamessu dagana 4.-6. október. Sex félagar settu upp bás og sýndu verk sín fyrir hönd félagsins. Það voru þær Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Bethina Elverdam, Kristveig Halldórsdóttir, Lilý Erla Adamsdóttir, Ýr Jóhannsdóttir og Þorgerður Hlöðversdóttir. Fleiri félagar stóðu fyrir eigin básum. Viðburðurinn var afar vel sóttur en talið er að um… Nánar »

SAMTVINNAÐ, sýning í Anarkíu

SAMTVINNAÐ Textílfélagið opnaði sýninguna SAMTVINNAÐ í Anarkíu listasal í Kópavogi laugardaginn 29. okt 2016. Tuttugu og þrjár félagskonur tóku þátt í þessari sýningu og sýndu bæði myndverk og hönnun. Þær sem áttu verk á sýningunni eru: Aðalbjörg Erlendsdóttir, Anna Gunnarsdóttur, Auður Vésteinsdóttir, Ásta V. Guðmundsdóttir, Bryndís G. Björgvinsdóttir, Guðlaug Halldórsdóttir, Guðrún J. Kolbeins, Guðrún Hadda… Nánar »

Ásta V. Guðmundsdóttir og Takuya Komaba í Vilnius sumarið 2016

Ásta V. Guðmundsdóttir sýndi verk í samvinnu við Takuya Komaba frá Japan í Vilnius í Litháen sumarið 2016. Verkin eru úr bambus, hör, silki, bómull og hrosshári. [caption id="attachment_1849" align="alignnone" width="300"] OLYMPUS DIGITAL CAMERA[/caption] [caption id="attachment_1848" align="alignnone" width="300"] OLYMPUS DIGITAL CAMERA[/caption] [caption id="attachment_1847" align="alignnone" width="300"] OLYMPUS DIGITAL CAMERA[/caption] [caption id="attachment_1846" align="alignnone" width="300"] OLYMPUS DIGITAL CAMERA[/caption]… Nánar »