Erlent samstarf

Textílfélagið hefur verið í erlendu samstarfi í fjölda ára og félagsmenn hafa tekið þátt í sýningum erlendis f.h. félagsins.

Fulltrúar Textílfélagsins á Alþjóðlega Textílþríæringnum í LODZ í Póllandi:
2016
Ragnheiður Guðmundsdóttir og Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson

2013
Ragnheiður Þórsdóttir og Hrafnhildur Sigurðardóttir

2010
Kristveig Halldórsdóttir og Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir

2007
Auður Vésteinsdóttir og Ingibjörg Jónsdóttir

2004
Guðrún Marinósdóttir og Ólöf Einarsdóttir

2001
Þorbjörg Þórðardóttir

1998
Hildur Bjarnadóttir

1995
?

1992
Hólmfríður Árnadóttir
Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá
Sigurlaug Jóhannesdóttir